Jebb, síðasti diskurinn sem kiss gaf út með Eric singer og bruce kulick lineupið, mér finst hann helvíti góður. (eða nokkur lög allavega). í gær þurfti ég að sitja í bíl heillengi og ætlaði að hlusta á carnival og souls á leiðinni af því að það var eini diskurinn sem var við hendina og ég nennti ekki að stija í nokkra klukkutíma við enga tónlist, en nei, þegar gaurinn sem keyrði setti diskinn í þá var þetta Unmasked diskurinn, ég hafði sett hann í vitlaust hulstur… ojjj, það er sko...