Black Sabbath ein besta rokkhljómsveit í heiminum, topp fimm hjá mér. Svo var sólótímabilið hans geðveikt líka, ég var einmitt að spá í þessu um daginn, hefur einhver annar gert þetta: verið frontmaðurinn í stærstu hljómsveit heims á sínum tíma, farið svo í sóló og orðið aftur eitt stærsta númer heims uppá nýtt á eigin fótum? mér dettur enginn í hug.