líttu á þetta sem blóðsugu sem hefur fest sig við hjartað á þér og sýgur frá þér kraft með hverju biti, sem og þessu. En jafnframt gefur hún þér sælutilfinningu þess á milli þegar hún bítur þig ekki, en eftir að bitin eru orðin mörg og hún hefur komið sér kirfilega fyrir, þá fer sælutilfinningin að lúta í lægra haldi undan bitunum. Það væri sárt að slíta hana frá hjartanu og fleygja henni burt, en það er það sem þarf að gera og þegar það er afstaðið þá gleymiru sælutilfinningunni sem hún...