Jæja ég hef engann tölvuleik til að spila og mig langar virkilega að fara spila einhvern góðan CRPG leik. Ég hafði nú áætlað að spila Vampire the Masquerade - Bloodlines enn örlögin gripu í taumanna og get ég þess vegna ekki spilað hann vegna slapprar tölvu. Allavega ég er að leita að einhverjum góðum CRPG leik til að spila og þessir leikir koma ekki til greina: Baldur's Gate, Baldur's Gate II & ToB, Fallout 1, Fallout 2, Fallout - Tactiks.