Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Barnet 1 tímabil

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fín grein. Ein athugasemd samt: “Enn þegar ég lék 2-1-4-1-2 var það að öllu jöfnu svona: Gk: Lee Harrison, seinna Romain Larreu DL: Lee Flynn DR: Lee Gledhill DC: Girogos Siros (Mark Arber) DC: Stéphane Dalleu (Greg Heald ) DM: Jon O'Connor ML: Fracer Toms MR: Mark Taylor MC: Leon Bell MC: Stevie Searle AMC: Rob Jones FC: Ben Strevens FC: Nei Midgley” Þetta eru þrettán leikmenn. Eru það ekki DR og DL sem ekki eiga heima á þessum lista eða ?

Re: Leikir dagsins.

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hafa menn séð fleiri leiki en Man Utd-Bolton og Portsmouth-Aston Villa…?<br><br>http://kasmir.hugi.is/bobo1

Re: Portsmouth unnu

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gareth Barry fiskaði vítið, skoraði úr því og var rekinn út af.<br><br>http://kasmir.hugi.is/bobo1

Re: Myndin

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Er ekki bara hægt að skrifa þetta sem svar við hinum vælkorkunum eða bara senda einhverjum stjórnanda skilaboð ? Algjörlega óviðeigandi ? Ehh…talar um þetta eins og það sé mynd af morðingja eða nauðgara þarna. Ekki vinsælasta knattspyrnumanni Breta.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Könnun

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Afhverju segirðu það ? Ég held að mér þætti mun skemmtilegra að kaupa lið eins og Southampton eða Leicester frekar en Man Utd (mitt lið). Jafnvel eitthvað lið utan Englands.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Chelsea - Er hægt að kaupa titilinn?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ótrúlegt að hann sé ekki kominn með betra lið en raun ber vitni eftir alla þessa eyðslu. Þeir verða aldrei yfirburðalið nema þeim takist að landa þeim bestu í heimi og það mun þarfnast metfjárútláta.

Re: Hver er besti senterinn í deildinni?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Markahæsti maður deildarinnar í fyrra fær mitt atkvæði.

Re: Man utd

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Enn og aftur á Butt fínan leik fyrir Man Utd. (gegn Arsenal í dag) Sé ekkert því til fyrirstöðu að Butt spili jafnvel meira en áður.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Man utd

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ein aðalástæðan fyrir brottför Verón var sú að það er of mikið af miðjumönnum til staðar hjá Man Utd.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Juan Sebastián Verón farin til Chelsea

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
jeffers: Heyrðu mig. Þarftu að kalla mig hál(f)vita. Ekki vera svona sár. Það er enginn seldur né keyptur nema með samþykki Ferguson. Ekki tala um eitthvað sem þú veist ekkert um.

Re: bolton

í Manager leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessi saga er ágætis tilbreyting.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Juan Sebastián Verón farin til Chelsea

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
jeffers: Stjórn Man Utd ? Það er Ferguson sem tekur allar ákvarðanir um hverjir eru seldir og hverjir eru keyptir. Virkilega misheppnað “diss” hjá þér.

Re: Fimm efstu sætin - 1.sætið

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
clawfinger: Það er nú frekar ólíklegt. Kleberson er sókndjarfur miðjumaður eða kantmaður.

Re: Juan Sebastián Verón farin til Chelsea

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú getur ekkert borið saman Djemba-Djemba og Verón. Djemba-Djemba er ungur varnarsinnaður miðjumaður á meðan Verón er mun eldri leikmaður sem er í hlutverki leikstjórnanda á miðjunni.

Re: Fimm efstu sætin - 1.sætið

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Verst að Wes Brown verður meiddur vel framan af tímabilinu og G.Neville verður meiddur til að byrja með. Ég myndi giska á að líklegt byrjunarlið yrði: —————-Howard————- P.Neville -Ferdinand-Silvestre-O'Shea ———-Keane——Butt ———– Solskjaer——Scholes———Giggs —- ———-Nistelrooy———— Kleberson er maður sem ætti að geta leyst stöður Solskjaer, Scholes og Giggs. Djemba-Djemba getur leyst af Keane og Butt. G.Neville verður líklega tekinn fram yfir bróður sinn. Þetta er líklegast ef maður horfir á þá...

Re: Undirbúningur fyrir Season 03 - 04

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Chelsea hafa líka keypt Glen Johnson og eru auk Verón orðaðir við J.Cole. Stærstu kaup Arsenal eru að mínu mati kaupin á þýska markverðinum Jens Lehman. “Beckham til Real og Tim Howard, Bellion og (ég held) Djemba Djemba.” Það er eins og það sé einhver vafi hjá þér en þessir leikmenn eru allir komnir til Man Utd. Kleberson er einnig líklegur til að koma en atvinnuleyfi hans verður samþykkt (nú eða ekki) þann 11.ágúst. Man Utd lék gegn Club America (en ekki Sao Paulo) og sigraði þá 3-1. Bobby...

Re: man utd leikmenn

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Man Utd eru ekki nálægt því að fá þessa leikmenn. Eins og staðan er núna er þetta bara nýjasta slúðrið. Man Utd hefur vissulega áhuga á þessum leikmönnum en eftir því sem ég best veit hefur ekkert gerst í sambandi við Man Utd og þessa leikmenn nema það að Man Utd hefur boðið í Trabelsi.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Hvernig lýst ykkur á...

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvað ert þú að röfla líka hér ? Þetta er það sem er fyrirskipað af þjálfaranum. Þegar liðið er með yfirhönd í leik þá liggur liðið sem hefur yfirhöndina aðeins framar því það hefur alveg efni á að verjast ekki með öllu liðinu. <br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Treyja 23 hjá Real Madrid!!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Æ…æ hefurðu ekkert að segja og ferð þá að reyna að rakka mig niður ? Þú ert sorglegur…<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Manchester United

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Beckham er frábær leikmaður og ástæðan fyrir sölu hans var alls ekki skortur á hæfileikum. Hann var að margra mati orðinn stærri en félagið og það er eitthvað sem gengur ekki upp. Real Madrid komu með gott tilboð á hárréttum tíma sem ekki var hægt að neita. Ferguson er núna búinn að kaupa Djemba-Djemba, Bellion og Tim Howard (Kleberson) fyrir tæplega hálfan Beckham (hálfan ef maður tekur Kleberson með). Beckham er fínn varnarlega og betri með vinstri fætinum en margir réttfættir leikmenn....

Re: Treyja 23 hjá Real Madrid!!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hver ert þú til að dæma um hvað öðrum finnst skemmtilegt og leiðinlegt ? Það er alveg óþarfi að hlaupa og sóla allan leikinn þegar þú hefur hæfileika til að láta boltann vinna. Beckham er vinnusamur. Hann er ekki einn af þessum leikmönnum sem stoppar þegar þeir missa boltann heldur heldur hann áfram á eftir manninum og sér til þess að mótherjinn fái ekki góða skyndisókn. Talur um Gary Neville sem einhvern þræl. Ég get alveg sagt þér það að Neville leiðist ekki að taka þátt í sókninni, gefa...

Re: Hvernig lýst ykkur á...

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekki tekið eftir neinum breytingum. Hraðinn til að hlaupa upp kantinn og til baka hefur aldrei verið til staðar en viljinn til að gera það hefur verið það. Það er þó hægt að sjá mikinn mun á Beckham í leikjum gegn t.d. Southampton og svo annars vegar Arsenal. Hann þarf ekki eins mikið að hlaupa gegn minni liðunum og getur því leyft sér að hanga aðeins framar á vellinum.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1

Re: Treyja 23 hjá Real Madrid!!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sjáðu með Robert Pires. Góður leikmaður en samt erfitt að telja upp kosti hans. Ég kom með svipað marga punkta um Beckham. Í hverju hefur Beckham slappast ? Hann hefur sama úthaldið og hann er ekki farinn að missa hraða því hann hafði engan sérstakan hraða fyrir. Beckham var fimmti markahæðstur hjá Man Utd í fyrra með 10 mörk sem er bara nokkuð gott. Zidane og Beckham spila líka allt aðra stöðu. Það árið sem Beckham var annar eða þriðji í kjöri á knattspyrnumanni ársins var það líka Zidane...

Re: Hvernig lýst ykkur á...

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ef þú bættir við smáþroska og betri stafsetningu þá gæti ég kannski skilið það sem þú skrifar. Þú sagðir að hann væri latur sem er ekkert nema rangt því hann er mjög vinnusamur. Fleira var það ekki. “svo ef hann fær boltann þá reynir hann að koma honum sem allara lengst framm…” Ég ætla að giska á hvað þú ert að fara hér. Þegar liðið vinnur boltann þá á boltinn að berast til Beckham sem kemur honum í einni sendingu upp allan völlinn á Nistelrooy (Solskjaer, Yorke, Cole og fleiri í gegnum...

Re: Treyja 23 hjá Real Madrid!!!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ha ? Hvað er ég búinn að vera skrifa í hverjum einasta pósti. Hann er besti spyrnumaður(skot, fyrirgjafir, stuttar og langar sendingar, aukaspyrnur og jafnvel víti) í heimi, mjög vinnusamur og frábær leiðtogi. Þarf eitthvað meira. Það er ekkert svo auðvelt að segja hvað er “gott” við leikmenn eins og þú orðar það. Viltu skrifa fyrir mig ritgerð um hæfileika t.d. Robert Pires ?<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 http://www.svonaerlifid.blogspot.com Kveðja, Bobo1
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok