Það er ekki hægt að gera svona breytingar á einu augnabliki. Málin varða engan einn sérstakan. Það er ekki þar með sagt að þau varði engan. Frekar að þau varði okkur öll en engan einn sérstakan. Hvernig ætlarðu bara að fjarlægja ákvarðanatökur frá ríkinu ? Eiga öll ríkisreknu fyrirtækin bara allt í einu að deyja. Bara einn góðan veðurdag hætti í þeim öll starfsemi. Hvað verður t.d. um löggæslu, heilbrigðiskerfið, og fleira ? Samfélagið myndi hrynja.