Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hverjir Verða mestarar? Hverjir falla?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Svakalega ertu dómharður. Þetta var hetjan þín í fyrra. Ég sá einhvers staðar að Sinclair væri á leið til Newcastle ef Robert færi, en hvað veit ég…

Re: Ronaldinho og Djibril Cissé

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Langt og málefnalegt johanng :Þ Það er ekkert bara heppni. Þú þarft að hafa auga fyrir hæfileikum, gera góð kaup, búa til og velja taktík. Hvetja leikmenn og ná því besta út úr þeim. Það er hægt að halda svona lengi áfram…

Re: Ronaldinho og Djibril Cissé

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvað með litla guðinn þinn hann Wenger ekki kemst hann áfram í CL með þessar stjörnur sem hann er með. Það er bara rugl að segja að Ferguson sé eitthvað slakari en Wenger. Ég sé ekki betur en að tala við þig sé eins og að tala við vegg. Silvestre var ekkert þekktari en Cygan og þessir kallar sem Arsenal eru að kaupa. Arsenal keyptu líka HM-undrið Gilberto Silva, var hann ekki frægur. Jeffers efnilegasti framherji Bretlandseyja fyrir nokkrum árum og þá tók Wenger 8 m pund úr buddunni og síðan...

Re: Ronaldinho og Djibril Cissé

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Vissurðu það að May er 32 ára gamall og hefur verið meiddur meiri hlutann af sínum ferli. Það er svo ekki hægt að ætlast til að þú vitir eitthvað sem gerðist fyrir '98 er það nokkuð ?

Re: Ronaldinho og Djibril Cissé

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jájá fannst þér Cygan ekki brillera gegn Man Utd og Valencia ? Ég er ekki að segja að Cygan sé núna kominn á sölulista og muni ekki spila neitt meira fyrir Arsenal. Heldur að Campell og Keaown eru orðnir miðvarðarpar númer eitt. Wenger setti Jeffers í liðið því sókn Arsenal hafði einfaldlega verið slök marga leiki í röð og Henry hafði ekki skorað mark í nokkrum síðustu leikjum og ekki staðið undir væntingum. Poborsky var keyptur til Man Utd eftir að hafa verið með betri leikmönnum á EM. Hann...

Re: Er Bjarki Gunnlaugs á leið í KR?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ohh þú ert svo þroskaður, ertu enn tapsár vegna þess að KR eru Íslandsmeistarar ?

Re: Guðni Bergs og Eiður Smári meðal tíu bestu

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki mikið um golf en er Ólöf María ekki að skila einhverju á þessum atvinnumannamótum sem hún er að spila á annað en Birgir Leifur? Varð hún svo ekki Íslandsmeistari rétt áður en hún fór í atvinnumennsku. Sú tilnefning sem mér finnst vafasömust er Ásthildur. Ef einhver knattspyrnukona á skilið tilnefningu er það Olga Færseth eða einhver þessara stelpa í Bandaríkjunum.

Re: vegna könnunar...

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ponytail Sjómaður var einu sinni með betri markmönnum en ekki lengur. Hann er gamall og þreyttur. Dudek er svo gott sem ónýtur eftir HM og mistök undanfarinna leikja. Vonandi að hann verði seldur og og nái sér aftur eins og Westerweld.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 Kveðja, Bobo1

Re: Ronaldinho og Djibril Cissé

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Cannavaro er mun eldir og alls ekki betri. Það eru ekki bara kaupin sem skipta máli. Vit stjóranna á leiknum, samskipti við leikmenn, þróa unga menn. Svo tala titlarnir oftast sínu máli.

Re: Dóp í herbúðum Chelsea

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Uhh…gerðist þetta ekki fyrir einum eða tveimur mánuðum.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 Kveðja, Bobo1

Re: Rooney næsti Alan Smith?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Robbie Savage er leikmaður sem gefst aldrei upp og beitir öllum brögðum til að vinna. Stórskemmtilegur leikmaður en leiðinlegur andstæðingur.

Re: Ronaldinho og Djibril Cissé

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
…og ég er enn að bíða eftir að sjá hver Cygan er :Þ Hann var besti varnarmaður frönsku deildarinnar en er nú dottinn út úr byrjunarliði Arsenal eftir slaka leiki. Houllier veiktist af HM-veikinni og keypti Diouf sem ég held að flestir séu sammála um að hafi ekki staðið undir væntingum. Jerzy Dudek virðist vera einnnota :P Hvað er hinn rándýri Heskey að gera þessa dagana ? Hyypia, Hensjos, Diaou og Baros mjög sterkir. Ef þú segir að Cygan sé ekki þekktur geturðu eins sagt að Nistelrooy hafi...

Re: 2 - Fjölföldun orða í skammstöfunum!

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sammála þér, þetta er bara til leiðinda ;/<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 Kveðja, Bobo1

Re: "ég ætla"

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það varla skipta máli :/<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 Kveðja, Bobo1

Re: Glory Glory Man utd

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er enginn spurning að Man Utd eru að spila vel og eru komnir í baráttuna um titilinn.<br><br>Skoðiði: http://kasmir.hugi.is/bobo1 Kveðja, Bobo1

Re: fréttir af leikmannaviðskiptum Man Utd.

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Skrítið að Adams segi þetta strax eftir að Man Utd er búið að valta yfir Arsenal. Allar þessar fréttir eru enn á slúðurstigi.

Re: Þátturinn 9. desember SPOILER

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Brian vinnur þetta, töffari af guðs náð :D Annars hélt ég með öllum í hinum ættbálknum… :(

Re: Gummi Ben og Tryggvi hættir hjá KR

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Leiðinlegt að KR meti ekki betur það sem Gummi Ben hefur gert fyrir þá. Það hlýtur að hafa verið einhver önnur lausn en að segja upp samningnum en fyrst það var nú gert, fær hann ekki einhverjar bætur frá KR ? Slæmt að missa Tryggva sem er einn efnilegasti varnarmaður Íslendinga en það er ekki út af því að hann fékk að spila lítið, hann var aðallega meiddur og gat varla spilað. Svo það er einhver önnur ástæða.

Re: Hattrick.org

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Busby-Babes :D Fínn leikur.

Re: www.hattrick.org netleikur fyrir cm fans kominn til að VERA

í Hugi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sjáiði áhugann, ég svara strax. Ég skal vera admin :D

Re: hattrick

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Diddi guð eins og hann er kallaður ;D

Re: Bubbi segir sögur !

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Bubbi mætti í MR í dag og verð ég að segja að hann náði til mín og gjörsamlega allra að ég held. Hann fékk gott lófaklapp eftir fyrirlestur sinn ef fyrirlestur má kalla, því mér fannst hann meira vera að tala við okkur. Þetta var sko alls ekkert “kúl” mynd sem hann dró upp af eiturlyfjum, þveröfugt. Mér finnst allavega ekki “kúl” að missa af öllum jólum sem krakki og unglingur, hafa lítið sem ekkert þekkt móður sína og skynja heiminn í gegnum eitthverja þoku. Hann á heiður skilið fyrir að...

Re: Ground Zero Server...

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
slæmt…

Re: Ground Zero Server...

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er þá ekki bara málið að fara að fjölmenna á hina serverana :)

Re: Ground Zero Server...

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að enginn sé að drepa þig af gamni, þeir bara vita ekki betur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok