Málið er að FS og Flensborg voru að komast áfram á svo fáum stigum. FS sigraði ML 17-16 sem getur varla talist hátt skor. Flensborg fékk aðeins 24 stig í sinni keppni gegn gegn Framhaldsskólanum á Húsavík sem eru ekki þeir sterkustu. MH, MR, VÍ, MS, MA… voru að fá yfir þrjátíu stig og liðin sem töpuðu gegn þeim voru t.d. ME með að ég held 27 stig og Bændadeildin 29 stig.