ég held að þú ættir aðeins að skoða það að allt pasta er ekki óhollt, t.d hveiti pasta, ok maður á að reyna borða sem minnst af því, en heilhveitipasta, það er einn af bestu kolvetnisgjöfunum sem þú þarft á að halda. Svo var ég ekkert að fara fram á að hann myndi éta þetta á hverjum degi.