“Fakírar geta legið á göddu” Þetta er einföld eðlisfræði. Því fleiri sem gaddarnir eru, því meira dreifist þyngdin á þá og því minni þyngd er á hverjum gaddi. Það geta allir lagst í rúm með alveg rosalega mikið af göddum, en ég skal lofa þér því að það getur enginn lagst á 5 gadda. “brennheitum kolum” Þetta er líka einföld eðlisfræði. Kolin eru kannski heit, en þetta er spurning um hvernig hiti færist milli hluta. Ég get reyndar ekki útskýrt þetta sjálfur, en trúðu mér, þetta hefur verið vel...