Já, auðvitað geri ég mér grein fyrir þvi að tungumál breytist. Íslenskan hefur þegar breyst nokkuð. Ég get til dæmis ímyndað mér að margir hafi verið ósáttir við að fella niður stafinn z. Þó er hann ennþá “löglegur”, það verður bara að nota hann rétt. Þessi málfræði er slæm einfaldlega vegna þess að hún er röng. Það er auðvitað ekki til neinn alheimsmælikvarði á hvað sé gott og hvað sé slæmt í tungumálum, maður verður að miða við eitthvað, og ég miða við það sem er almennt talið rétt í dag....