Ég lít svo á að það að “gúgla” sé að kúka í buxurnar. Ég mæli ekki með því að fólk gúgli. Enda er það ekki einu sinni orð, það er bara eitthvað fáránlegt rugl. Já, ég veit að fólk notar þetta um að leita á netinu með leitarvélinni Google, og það er miklu styttra að segja “gúgla” heldur en “leita á netinu með Google”, en þetta fer samt pínulítið í taugarnar á mér…