Það eru aðeins örfáir leikir sem mér finnst vera 4000 króna virði. Mario Kart DS og kannski Metroid Prime Hunters koma upp í hugann (MPH kostar 5000). Mér finnst 2000-3000 vera nærri lagi, og svo 2000 eða minna fyrir flesta aðra leiki (sénsinn að ég kaupi Yoshi touch and go á 4000 þótt mig langi að prófa hann, væri til í að leigja hann).