Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Blublu
Blublu Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
236 stig

Re: Leikjatölvur

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég mæli með að þú grafir upp Nintendo gömlu eða kaupir hana af einhverri skransölu. Og Super Mario Bros og Super Mario Bros. 3. Mér er full alvara.

Re: n64 fjarstýring með usb

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég myndi bara kaupa mér svona: http://www.play-asia.com/paOS-13-71-6m-77-1-49-en-15-n64-70-3d9o.html Þá plöggarðu N64 fjarstýringunni í þetta apparat, og plöggar svo apparatinu í USB. Þá þarftu ekki að skemma fjarstýringuna og getur ennþá notað hana bæði fyrir PC og líka fyrir N64 ef þú átt svoleiðis. Bætt við 8. janúar 2010 - 21:18 Það eru bara tvö tengi fyrir N64 fjarstýringuna þannig að ef þú þarft að tengja 4 N64 fjarstýringar við PC þá þarftu væntanlega tvö svona stykki.

Re: óska eftir DS leikjum

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég á og er til í að selja: Picross DS Mario vs. Donkey Kong 2: March of the minis Kirby Power Paintbrush Metroid Prime Hunters Megaman ZX New Super Mario Bros. Ég á einnig, en er ekki viss um að ég vilji selja: Slitherlink (ath. allur á japönsku) Contra 4 Trauma Center: Under the knife Zelda Phantom Hourglass Ég á einnig, en vill næstum pottþétt ekki selja nema þú bjóðir fáránlega vel: Mario Kart DS Bangai-o Spirits

Re: Góðsemd og almætti Guðs

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Guð er ekki til og það eru engin góð rök fyrir tilvist hans. Trúmenn ættu bara að sætta sig við það og hætta að reyna að færa einhver rök fyrir því að það sé guð. Það sem er hægt að halda fram án sannana er einnig hægt að vísa á bug án sannana.

Re: Afleiðingar höfnunar Icesave

í Deiglan fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Eftir því sem ég skil þetta, þá er þegar búið að samþykkja Icesave, en Holland og Bretland fannst þeir ekki ná að taka okkur alveg nógu ósmurt í rassgatið með þeim samningi. Þeir vilja nýjan samning þar sem þeir fá meira, og Ísland verður í ennþá meiri vandræðum. Mín skoðun á þessum punkti er að þeir ættu annaðhvort að samþykkja þennan samning sem er búið að skrifa upp, eða þeir geta farið í rassgat. Ég hef samt löngu gefist upp á að fylgjast með þessu, við munum láta taka okkur ósmurt og...

Re: Gamalt fólk í ísbaði!

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þið eruð nú meiri smábörnin? Það er enginn að neyða ykkur til að glápa á þetta. Bætt við 29. desember 2009 - 00:18 (það átti að vera punktur en ekki spurningarmerki)

Re: y/i, ý/í, ey

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Vá, þú ert aldeilis harður.

Re: Tvær staðreyndir

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
“2. Kannabis er ólöglegt og mun vera áfram ólöglegt þó að áfengi sé alveg jafn skaðlegt. Lögleiðing kannabisefna á Íslandi myndi ekki gera neitt gott fyrir þjóðina.” Nei, þetta er rangt hjá þér og þú ert fáviti ef þú trúir þessu í alvörunni (en ert ekki bara að trolla).

Re: Avatar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Avater er frábær mynd. Ég myndi kannski ekki ganga svo langt að segja besta mynd sem ég hef séð, en ég skal segja að ég hef ekki njótið bíómyndar í bíóhúsi svona mikið í langan tíma. Myndin var frekar löng, en hélt áhuga mínu alveg allan tímann.

link

í Forsíða (gamla) fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Geðveikt asnaleg auglýsing finnst mér.

Re: kristin trú

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Mér finnst trú á guð gera lítið úr mikilfengleika alheimsins. Trú er eins og að teikna mynd á blað með vaxlitum og horfa svo bara á hana í staðinn fyrir að skoða heiminn. Þetta eru barnalegar hugmyndir sem haldast á lífi einungis vegna þess hversu gölluð mannveran er.

Re: Tilvist guðs hrakin

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Jú jú, ok, þetta er ekki alveg svo einfalt. En það er ekki eins og ég nenni að skrifa eitthvað vel útpælt hérna.

Re: Tilvist guðs hrakin

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það er löngu búið að sanna að guð er ekki til, allavega ekki persónulegur guð. Og það er engin ástæða til að trúa á guð, það útskýrir ekki neitt. Sættið ykkur bara við það og hættið þessari vitleysu.

Re: Dauðarefsing

í Tilveran fyrir 15 árum
Ég er ekki fylgjandi dauðarefsingum. Þótt sumir eigi skilið að deyja hryllilega og hafa rauner fyrirgert rétti sínum til að lifa, þá finnst mér samt að við sem samfélag eigum að vera hærra sett siðferðislega heldur en einstaklingar eru. Bætt við 26. nóvember 2009 - 02:43 Fyrir utan auðvitað að ef við höfum dauðarefsingar, þá opnar það hættulegar dyr sem leiðir til þess að saklaust fólk getur verið tekið af lífi. Og það MUN gerast, og hefur gerst t.d. í Bandaríkjunum (og annars staðar).

Re: Lína - endalaus?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Þá værirðu bara að teikna (rosalega stóran) hring.

Re: Til að enda þessa fíkniefnisumræðu

í Tilveran fyrir 15 árum
Það væri auðvitað bezt ef ríkið væri ekki með einokun á þessu. Sama á við um áfengið. Ég persónulega myndi vilja afnema einokun ríkisins á áfengi og tóbaki. En ég er bara að reyna að vera raunsær hérna. Auðvitað yrði þetta selt í ríkinu. Heldurðu kannski að ríkið fíli ekki peninga? Síðan veit ég ekki alveg hvað þú átt við með að það sé ekki rétta skrefið að gera þetta löglegt.

Re: The Union - já þetta er kannabisþráður

í Tilveran fyrir 15 árum
Aþþíbara! ZOMG. Annars eru þeir sem eru ennþá á móti lögleiðingu eins og trúmenn - það þýðir ekkert að nota rök á móti þessu fólki. Þeir munu aldrei skipta um skoðun.

Re: vísir.is

í Tilveran fyrir 15 árum
Myndin meikar sens ef þú fattar að manneskjurnar liggja á bakinu hlið við hlið, með krosslagða fætur.

Re: Orð

í Tilveran fyrir 15 árum
sturdy

Re: Orð

í Tilveran fyrir 15 árum
Það væri frábært, en ég er ekki viss um að við fáum þá ósk uppfyllta.

Re: Siðfræðileg spurning

í Heimspeki fyrir 15 árum
Lausnin er einföld: Ekkert ver að fokking þvælast á helvítis suðurpólnum illa undirbúnir! Hálfvitar!

Re: Lína - endalaus?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Stærðfræðileg lína er ekki skilgreind sem eitthvað strik, heldur sem formúla. Ef þú reynir að teikna hana á óendanlega stórt blað, þá skiptir ekki máli hvaða x þú velur, línan er alltaf einhversstaðar á blaðinu. Línan er ekki strikið sjálft, heldur er hún skilgreind með formúlunni. Þannig að já, lína er óendanleg. Og tvær línur geta aðeins hittst einu sinni (nema þær séu samsíða), samanber brandarann Tvær línur hittust og fengu sér bjór. Önnur línan borgaði bjórinn með því skilyrði að hin...

Re: Útdauð orð

í Tilveran fyrir 15 árum
Líta. Eins og í “sumir hérna á Huga kunna ekki að skrifa og líta út eins og hálfvitar”. Nei djók. Það er bara að deyja út hér á Huga.

Re: Til að enda þessa fíkniefnisumræðu

í Tilveran fyrir 15 árum
Þú varst ekki einu sinni með neitt point.

Re: Leiguverð

í Tilveran fyrir 15 árum
Það er búið að afnema framboð og eftirspurn á fasteignamarkaði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok