Stærðfræðileg lína er ekki skilgreind sem eitthvað strik, heldur sem formúla. Ef þú reynir að teikna hana á óendanlega stórt blað, þá skiptir ekki máli hvaða x þú velur, línan er alltaf einhversstaðar á blaðinu. Línan er ekki strikið sjálft, heldur er hún skilgreind með formúlunni. Þannig að já, lína er óendanleg. Og tvær línur geta aðeins hittst einu sinni (nema þær séu samsíða), samanber brandarann Tvær línur hittust og fengu sér bjór. Önnur línan borgaði bjórinn með því skilyrði að hin...