Grasætur eru dýr sem éta plöntur, kjötætur eru dýr sem éta kjöt, alætur eru dýr sem éta bæði plöntur og dýr. Mennirnir tilheyra ‘alætu’ hópnum. Mér er alveg sama þótt maðurinn hafi ‘upphaflega átt að vera grasæta,’ staðreyndin er einfaldlega sú að menn borða kjöt, og svoleiðis er það bara. Mér finnst þetta vera svona álíka og að þú megir ekki gefa barninu þínu nammi nema gefa öllum börnum í heiminum nammi.