Ég hef ákveðna þolinmæði gagnvart stafsetninga- og málfræðivillum, en ef einhver póstur er svo illa skrifaður að ég þarf að lesa hann eitthvað hægar en venjulega út af stafsetningavillum, eða af því það eru engir punkar og kommur, þá sleppi ég því oftast að lesa hann. Ég hef einu sinni eða tvisvar skrifað um stafsetningu einhvers en ég komst að því fyrir löngu að það er 100% tilgangslaust. Það eina sem hefst af því eru leiðinda rifrildi og skítkast.<br><br><A...