Í fyrsta lagi þá skiptir víst máli að gera stóran staf í byrjun setningar, þetta lærir maður í grunnskólanum. Svarið þitt að ofan kom illa út vegna þess að þú varst að gagnrýna stafsetningu einhvers annars á meðan þú gerðir fullt af villum sjálfur. Þess vegna voru villurnar þínar svona augljósar, og þess vegna hefðir þú átt að vanda þig meira en venjulega. Auk þess skrifaðirðu “sór” í staðin fyrir stór í síðasta svarinu þínu. HAHAHA.