jez ég er í A sveit GKG í flokki 16 - 18 ára. stóðum okkur okey á miðað við veðrið sem var á leiruni í dag í höggleiknum jesús maður var blautur innað beini ;D
ég mæli sterklega með Yes pútterum. Þeir eru búnir að koma sterkir inn upp á síðkastið með frábæra púttera. Allavega erum við strákarnir í afrekshópnum hjá GKG eiginlega allir komnir yfir í Yes
það eru margir í uppáhaldi hjá mér. Hella = alveg frábær völlur í alla staði. Grínin alveg til fyrirmyndar og bara allt eins og það leggur sig. Þorlákshöfn = Það eru margir sem finnst þessi völlur ekkert spes. En mér finnst hann bara mjög góður strandavöllur. Eiginlega bara besti links völlur landsins GKG = Heimavöllurinn minn. eftir að nýju 9 holurnar komu er hann miklu skemmtilegri og auðveldari sem er svo sem allt í lagi. mjög góð skemmtun að spila hann og völlurinn er í toppstandi núna....
sko í grafít gefur skaftið meira eftir og þá færðu meiri kraft í höggið. en ef þú notar stálskaft þá gefur það ekkert eftir og því minni kraft kostir grafíts er lengri högg en minna acc kostir stáls meira acc en minni högglengd
maggi lár er svona spilari sem getur náð algeg súber góðum hringjum og líka frekar slökum hringjum. ætli landsliðsþjálfarinn vilji ekki frekar hafa stabílli menn í team iceland. En ef maggi fer að spila eins og engill þá ætti hann ekki að vera lengi að koma sér aftur inn í þennan hóp
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..