nei rólegur. það fer allt eftir því hvert þú ert kominn í golfinu. Ef þú ert byrjandi og spilar svona “þeim mun lengra sem hann fer þeim mun betra” þá er betra að fá sér grafítsköft en ef þú ert lengra kominn kylfingur þá er betra að fá sér stál vegna þess að með þeim fylgir meiri nákvæmni.Það fylgja kostir og gallar með báðum tegundunum af sköftunum. Grafít: meiri lengd en minni nákvæmni Stál: minni lengd en meiri nákvæmni