Ég er að byggja upp vöðva og svona geri ég þetta: Morgunmatur: Boost(einn banani, hálf pera, skyr, frosin ber, klakar og próteinduft) svo einn diskur af cheerios eða einhverju. Kaffi: Banani Hádegismatur: KJÖT, lágmark 300gr, plús síðan meðlæti. Seinna kaffi: Próteinsúkkulaði eða prótínshake Kvöldmatur: kjöt eða fiskur. Allt sem þú borðar innan við klukkutíma fyrir æfingu nýtist þér ekki á æfingunni, ágætt að hafa það í huga.