Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bloodjunkie
Bloodjunkie Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 286 stig

Re: Rafmagnssett til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ef þú veist um einhvern sem vill kaupa þetta sett af mér á 100þús þá kaupi ég settið af þér samtundis.

Re: Rafmagnssett til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Skipta á Taye setti á sléttu? http://www.tayedrums.com/drum.html?cid=11 Svona sett, en mínus ein floortom. 2 single taye kickers, hihat statíf og 3 cymbalstatíf fylgja, ásamt snerli auðvitað.

Re: notaðir 8mm lokkar

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ef þú ert að meina að það sé ekki gat í gegnum þá, þá heita þeir ekki tunnel.

Re: 80's

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Wasp- I wanna be somebody Wasp- Blind In Texas Motörhead-sama hvaða lag

Re: 2 ný lög

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það er þér að kenna ef þú samþykktir mixið og settir það á netið…

Re: bólga

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hvað er bólgið hjá mér?

Re: Sexý gella

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ekki ég, hún er bæði hrikalega ófríð, og með ein allra ljótustu flúr sem ég hef séð.

Re: Áskorun á stjórnendur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já en málið er einfaldlega það að fólk les ekki reglurnar, og því væri í góðu lagi að mínu mati að henda þessu þarna einhversstaðar. Og eins og sést þá er ég ekki einn um þessa skoðun.

Re: byrjendalokkurinn

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Kúlan er sennilega bara föst við lokkinn, taktu bara neðri kúluna af og taktu pinnann úr, snúðu honum við og þá er efri kúlan sú sem er laus.

Re: Áskorun á stjórnendur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þú varst kveikjan að þessum þræði ;)

Re: bólga

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Berðu bara góða olíu á þetta eftir að þú þrífur þetta og nuddaðu snepilinn varlega. Ólífuolía hefur dugað mér, ekki nota baby oil eða olíur með mikið af ilm-og gerviefnum.

Re: Sludge

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég er til í sludge band ef einhver nennir, fýlaði að spila í Dormah…

Re: tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ætlarðu að fá þér stafina “10cm”? Það kostar svona 7-10þús.

Re: pælingin :D

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Línurnar mættu vera ögn skýrari, tók mig alveg 10sek að fatta hvað þetta er. Annars myndi ég fá útlínur, sérstaklega þar sem þetta verður lítið, því þetta gæti litið út einsog svört klessa fyrir aftan eyrað.

Re: óþefur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Held þessi lykt sé bara svitalykt, orðin hálfsúr. Maður svitnar, svo er þetta alveg lokað af, eða mjög þétt og þá verður lyktin súr.

Re: Tunnel aftur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
þegar ég veit ekki einu sinni almennilega afleiðingarnar? Þetta gefur nú ekki til kynna að þú hafir kynnt þér afleiðingarnar…

Re: Tunnel aftur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þú ættir kannski að kynna þér afleiðingarnar áður en þú ferð út í eitthvað svona? Það er náttúrulega bara heimska að fara blint í að breyta líkama sínum, maður á að kynna sér hluti fyrst.

Re: 8 mm pæling

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já skil það, en einsog ég sagði, hlutir hafa afleiðingar, og ef fólk vill ekki díla við mögulegar afleiðingar þá á það að sleppa þessu alveg.

Re: 8 mm pæling

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Efast um að það sé svo dýrt, og svo eru til ýmis deyfiefni sem er hægt að nota. Og ef fólk þorir ekki að feisa afleiðingar líkamsbreytinga, þá á það að sleppa þeim.

Re: Tunnel aftur

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það segir enginn að þetta grói saman, bara að þetta gangi til baka. Stór munur þar á. Bætt við 14. júlí 2009 - 16:25 Og ef þú ert svona hrædd/ur við afleiðingarnar, þá skaltu bara sleppa þessu.

Re: 8 mm pæling

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ef það grær ekki þá er alltaf hægt að skera í snepilinn og sauma saman, það lítur ekkert illa út miðað við þæ´r myndir sem ég hef séð.

Re: Scottish Bob

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Vann með honum einusinni, og það getur enginn maður í heiminum talað meira en hann :D

Re: Trivium

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Subbulega öflugt live band, hækkuðu mikið í áliti hjá mér þegar ég sá þá.

Re: Gat í geira

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Haltu bara áfram að þrífa, ekkert annað í stöðunni. Og chillaðu á körfunni svona rétt á meðan þetta byrjar að gróa.

Re: hafið þið lennt í þessu?

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Aldrei lent í því. Hef samt fengið svaka svima og orðið ískalt, en aldrei unbearable.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok