mig dreymdi að ég væri í hagkaup og þar var einhver kall að elta mig með hníf og ætlaði að stinga mig til að skemmta viðskiptavinum sem voru að fíla þetta í tætlur.. ekki nóg með það heldur kom líka allt í einu á móti mér grænar risa saurbjöllur nema þær svifu og þær reðust síðan á mig og þá vaknaði ég þetta er seinasti draumurinn sem ég man eftir að hafa dreymt.. hann var í seinustu viku minnir mig:/