þetta er bara það skemtilegasta sem til er og þú verður að lesa þær! þetta er bókaflokkur um ætt sem kallast ísfólkið.. það hvílir bölvun á þessari ætt þannig að einn í hverjum ættlið verður banfærður eða útvalin semsagt fæðist hræðilega ljótur með einhverskonar töframátt. síðan gengur þetta út á að koma hinum vonda ættföður ísfólksins þengli hinum illa fyrir kattanef hann er gaur sem deyr aldrei úr elli og er nánast ódrepandi. bækurnar eru samt með sér söguþræði þannig maður er alltaf að...