Hvað í ósköpunum getur vantað í Dark Knight? hún hefur aaallt. Sjúklega gott handrit, sjúklega vel gerð í alla staði, allir leikarar standa sig vel, alveg nóg af hasarsenum, nóg af húmor, nóg af drama, nóg af persónum, nóg af mínútum(lengd) ooog nóg af gæðum. Svo segð þú mér hvað í ósköpunum vantar uppá þetta.