Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: The Big Four!

í Metall fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Það verður reyndar að viðurkennast að þetta var alltof illa auglýst, eiginlega bara ekki neitt. Það var pínulítill gluggi um þetta í fréttablaðinu samdægurs og svo var svona klukkutími á X-inu þar sem þeir töluðu aðeins um þetta og spiluðu lög eftir þessar hljómsveitir. Annars var ekkert auglýst!;(

Re: The Big Four!

í Metall fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Fannst Nothing bara laang flottast hjá þeim, var í sæluhrolli út allt lagið! svo flott þegar James var bara einn að syngja með gítarinn og svo líka þegar trommurnar komu inní og bara allt! Annars voru öll lögin hjá þeim bara flott í raun. Djöfull var ég samt ósáttur með Megadeth að taka ekki Tornado of Souls!

Re: The Big Four!

í Metall fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Já ég bara tók ekki eftir þessu;S Var settið hjá þeim þá einhvernveginn svona klippt: Creep Bellz Sorrow Fade Master One Cyanide Nothing Sandman Evil? Lightz Seek Já ef þetta er satt hefðu þeir alveg mátt skipta Bellz, Cyanide og Sorrow fyrir einhver betri;D

Re: The Big Four!

í Metall fyrir 14 árum, 5 mánuðum
lol svafstu gegnum Megadeth haha Bætt við 22. júní 2010 - 22:33 Also, Afhverju segiru að þeir hafi klipp Metallica settið til;O var þetta ekki bein útsending;S? þá er það varla hægt.. eða ?

Re: Opið hús í MR!

í Skóli fyrir 14 árum, 5 mánuðum
augljóst, tyggiGUMMI, kallaður Gummi. Þ.a.l. má gera sterklega ráð fyrir að hann heiti Guðmundur.

Re: Eftirminnilegasta hryllingsatriðið?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
hvaða gaur lifandi í saw??

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Reyndar er það rétt hjá þér. Myndin hefur verið eitthvað gagnrýnd fyrir það og Chris Nolan hefur sagt sjálfur að Harvey Dent sé í raun aðalpersóna myndarinnar(og Jókerinn auðvitað). En ástæðan fyrir því tel ég mjög líklega vera þá að TDK myndin gerir ráð fyrir að þú hafir séð fyrri myndina, BB, en þar er Batman auðvitað aðalpersónan og þar kemur hin raunverulega persónusköpun Batmans fram fyrir alvöru, TDK kryddar bara aðeins uppá það. Eins og Nolan sagði: “Við gerðum Batman Begins bara til...

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já þvílíkt nörd sem ég hlýt að vera fyrst að ég hef aðra skoðun en þú og leyfi mér í hinu mesta sakleysi að alhæfa smá í gríni.

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Skil þig. Þegar ég hugsa mig betur um ..þá er Batman sem persónu í raun frekar takmarkað skemmtilegur. Það er umhverfið og óvinirnir sem gera hann áhugaverðan. Já, þú ert þá einn af þeim alltof mörgu sem röddin fer í taugarnar á. Persónulega gerir hún það ekki hjá mér, mér finsnt hún svolítið töff, stundum smá ýkt(sbr. WHERE ARR THEY). Ég get verið sammála þér að því leyti að láta hann tala minna, í myndunum komu oft mónólógíur þar sem hann hefði mátt tala minna, einnig virkar hann alltaf...

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég var í vondu skapi þarna, dreg þetta til baka, ég fílaði samt ekki Watchmen. Daredevil fannst mér já alveg skelfileg en það er langt síðan ég sá hana svo ég ætla ekki alveg að titla hana þá verstu. F4 hef ég reyndar ekki séð;S… Batman & Robin er samt ábyggilega ein af verri ofurhetjumyndunum …en á sama tíma ótrúlega skemmtilegxD

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvað í ósköpunum skortir hana sem batman mynd? Gaurinn með oneliner'ana? xD Ef þú hefur lesið einhverjar af þessum klassísku batman myndasögum sem define-a karakterinn, þá dreguru þessa staðhæfingu til baka.

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Afhverju í fjandanum ekki að láta batman tala?! þá væri hann bara eins og Jason Woorhees; leiðinlegur. Þetta með sprengjudæmið þá vísa ég nú bara í mitt síðasta svar við því. Ég er búinn að lesa ótal réttlætingar um Dent kallinn (IMDB FTW) og ég myndi vel skilja að hann sturlaðist en hann var greinilega á eftir hefnd og ef hann var tilbúinn að skjóta 10 ára gamlan son lögreglustjórans þá hefði hann örugglega átt að skjóta Jókerinn bara for the heck of it. Þetta er eitt það merkilegasta og...

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
haha alltílagi vinur, ég skal gera það

Re: Uppáháls metal band?

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þar er ég sammála, það hefði verið betra að taka bara bestu lögin af hvorum og gera einn miklu betri disk.

Re: Uppáháls metal band?

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
jaa ætli ég verði ekki að fallast á það …engu að síður góðir diskar IMO

Re: Uppáháls metal band?

í Metall fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Núnú, ertu þá að tala um load, reload og stanger?

Re: Uppáháls metal band?

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Metallica Megadeth In Flames Pantera Afhverju er Metallica orðið að eitthverju guily pleasure hjá metalhausum?!;(

Re: Uppáháls metal band?

í Metall fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ef Metallica eru ekki metalband þá eru Maiden það allavega ekki.

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Jájá á sumum stöðum svínvirkaði hún, mér fannst hún bara yfir heildina pínulítið ofnotuð..;/

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
THERE MUST BE SOME KIND OF WAY OUT OF HERE.* Og þú færð verðlaun fyrir skitu dagsins.

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
góð tónlist já, en passaði engan veginn við efni myndarinnar. Þó tónlistin sé frá þeim tíma sem myndin á að gerast þá er það alls ekki nauðsynlegt. Einkennandi en aldrei viðeigandi.

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Haha maður er nú kannski smá fanboy en allavega: Áhugaverð pæling þetta með yfirheyrsluna og frekar fyndin en ég meina ..verður samt að viðurkennta að það var sjúklega svalt að sjá þetta allavega í fyrsta skipti, ég vil meina að maður eigi hreinlega ekkert að vera í pæla í hvernig þetta var gert, batman hefur ábyggilega bara smyglað sér inn án þess að nokkur tæki eftir …ég meina, hann er batman, hann getur allt:) Já ég get skilið að röddin fari í taugarnar á þér, gerir það hjá ansi mörgum en...

Re: próf!

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
haha feel ur pain

Re: STÓr gaur

í Heilsa fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég myndi alveg ekki vilja vera nauðgað af þessum gau

Re: Uppáhalds Ofurhetja?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já, sama hér ég man hvað ég horfði á bardagann í mynd nr. 2 ótrúlega oft þegar ég var yngri, núna fæ ég kjánhroll yfir honum. Það eru til 5 superman myndir ef ég man rétt; Superman, II, III, IV og Returns. Christopher Reeve gerði góða hluti með það sem hann hafði en þessar myndir eru bara svo mikið börn síns tíma. Nýi leikarinn sem var í Returns fannst mér ekki nógu góður. Já Chris Nolan hefur talað um að hann hafi áhuga á að gera nýja Superman mynd þegar hann hefur lokið batman seríunni....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok