Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BlackYouth
BlackYouth Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
50 stig
Áhugamál: Hljóðfæri, Metall
Bassi:Steinberger Spirit XZ

Re: Á maður að verða Choco þegar maður eldist?

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jaaaá þetta gæti verið eitthvert sannleikskorn í þessu áliti þínu en á maður ekki að geta hlustað á það sem maður vill án þessa að vera böggaður af einhverjum gaur sem hlustaði á Rokk og skipti síðan um tónlistarsmekk eins og skítugar nærbuxur útaf því allt uppaliðið í mínum skóla hætti að hlusta á það, t.d. það hlustaði á Deftones…voða kúl og það en svo hætti það því og féll ofan í hina djúpu gryfju að hlusta á Hraðmælta súkkulaðistráka sem hlusta á Britney Spears… enn takk fyrir að lesa og...

Re: Á maður að verða Choco þegar maður eldist?

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hehehe takk fyrir að styðja mig í þessu málefni…já ég mun aldrei hætta að hlusta á Metal og ról….too old to rock and roll, to young to die :Þ

Re: Á maður að verða Choco þegar maður eldist?

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já þetta er altílagi, en ekki þegar maður gerir grín að öðrum fyrir að hlusta á rokk þegar maður hættir sjálfur að gera það… en takk fyrir að lesa og svara=)

Re: Á maður að verða Choco þegar maður eldist?

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Neinei þetta er alveg satt hjá þér, maður á ekki að láta aðra pirra sig og hugsa bara um sig og lifa lífinu =)

Re: Á maður að verða Choco þegar maður eldist?

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hehehehe… k takk fyrir =) man það næst…

Re: Status Æfingahúsnæða ???

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ok allt í lagi ég viðurkenni alveg að þetta var smávanhugsað af mér að segja svona, en ég bara gaf allt of grófa mynd af lífi tónlistarmanns sem er að meika það í Bandaríkjunum. En samt það er alltaf skortur á húsnæðum, það er gefið mál. Ég bara vildi þakka fyrir þessa orðsendingu =) k?

Re: Radio-X............eina radioið sem rokkar.

í Metall fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hahaha þetta á maður að gera að spila bara ekkert aumara en SLayer og Cannibal Corpse….

Re: Besti Metal Diskur ársins!!!

í Metall fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Í langann tíma meinaru þá frá 1998 þegar Diabolus In Musica Slayer eru bara konugar metalsins eing og hann leggur sig það getur enginn mótmælt því! Einnig ber að nefna að Seasons In The Abyss er bara besti diskur þeirra fyrir ´90 En ekkert jafnast á við Reign In Blood….sammála?

Re: Arnold Schwarzenegger

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Frábær grein um hetju samtímans! Gott framtak hjá þér… Listinn minn er stuttur ég bara man ekki heitin á öllum myndunum sem ég hef séð eftir hann, en listinn er svohljóðandi: 1) T2 2)Hercules In New York(djók bara frá byrjun til enda og svo er hann talsettur..hehehe) 3)Last Action Hero 4)Predator p.s. ég væri að ljúga ef ég segðist hafa séð fleiri myndir með honum en ég er að fara törn með Schwazzaranum á vídeoleigum bæjarins!

Re: Nasismi hjá unglingahljómsveit

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hehehe þetta er alveg rétt hjá þér…ég sá nefnilega þessa mynd í mogganum og það á bara að banna svona hommaskap í Carter…heitir hann það ekki. Nasismi er bara Þröngsýni og ekkert annað, heimurinn væri miklu betri án fordóma í garð svertingja og annarra litarhátta heldur hvíta litarhaftið! Þetta er mín skoðun og það er ekkert sem getur haggað henni!

Re: Er vit í Siv

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ok höfum bara eitt á hreinu! Það er ekkert vit í Siv punktur og basta…

Re: Hvernig bíl eigið þið ??

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
TEGUND : VW-Golf ÁRGERÐ : 1988 LITUR : Silfurgrár VÉL/AFL: 1595 cc Slagrými og 75 hestöfl DRIF : Framhjóladrifinn AUKAHL.:Þýskt eðalstál, Orginal Pioneer Kassettutæki, klikkaðar græjur til að blasta Slayer á lýðinn… hátalar eru 10w eða eitthvað álíka lítið Töffarabíll sem lítið ber á…sannar að ljótur bíll er flottari sem fyrsti bíll heldur en nýr Choco-bíll. p.s. Þýskt stál er eðalstál!

Re: þessi er drullu góður. Hvað á ég að kalla hann?

í Húmor fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er einhver mest Lack Of Humor brandari sem ég hef lesið…biddu hvað meinaru með þessu en samt Keep on trying, cus in the end it doesn´t even matter[Linkin Park SUCKA FEITT]

Re: Status Æfingahúsnæða ???

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já þetta er alveg satt með að enginn rokkhljómsveit geti ekki æft vegna skorts á húsnæði…það er vegna þess orðspors sem rokkið hefur getið af sér…að við dópum og drekkum og skemmum hóteherbergi[sem er alger hommaskapur] en málið er að meiri PoppHljómsveitir eru að æfa meira og eru í betra húsnæði og mér líst bara alls ekki á þessa þróun mála í da. En það er bara að bíða og vona og hvetja alla til að þrauka það kemur að okkur að við fáum frekar húsnæði en hinir útaf því rokkið er að geta af...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok