Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BlackYouth
BlackYouth Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
50 stig
Áhugamál: Metall, Hljóðfæri
Bassi:Steinberger Spirit XZ

Re: cannibal corpse á klakkan

í Metall fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Purity = Vitleysingur! ekki þarf að segja annað um svoleiðis mann sem er gjörsamlega gerilsneyddur öllu viti ef honum þykir Cannibal Corpse leiðinlegir. Þeir eru meistarar og það þarf ekki að segja meira…og já til Korn fanana…..frekar myndi ég hlusta á upptökur af biluðum slípirokk heldur en að fara á tónleika með þeim!

Re: Hvenær kemur Metallica til íslands???

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Grein í mogganum “Og Einsi Bárðar kom og bjargaði málunum og flutti Metallica til Íslands bara vegna þess að allir þessir gömlu pooparar eru svoldnir rokkarar í sér og Skítamórall kom með kombakk og tryllti lýðinn…varla mátti sjá á tónleikunum hverjir voru betri, Metallica eða Skítamórall!!” Maybe….if you would just shut up…Maybe We Tear Your Soul Apart!!!

Re: The Duskfall....kannski spila hérna á klakanum?

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já töff, töff…ég er búinn að vera að tala við gaurinn og hann er bara hress og mjög spenntur fyrir því að koma hingað(eins og svíar eru nú alltaf hressir;] Og vonandi mun þetta allt ganga eftir og vona að sem flestir munu mæta þá á tónleikana:]

Re: Er skoðanaleysi í tísku?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er mjög svo leiðinleg þróun, er við stígum inní nýja öld þá verðum við svona nokkurnveginn vera búinn að sjá út hverjir verða mennirnir/konurnar sem munu leiða þetta land inní 21. öldina. Ráðamenn þjóðarinnar eru orðnir þreyttir(kryddsíld tildæmis; kalla hvorn annann dóna og etc.) Sjálfur er ég 19 ára á þessu ári og er sjálfstæðismaður en mér fannst hann Davíð okkar Oddson verða okkur sjálfstæðismönnum til skammar, já til skammar með því að taka þátt í svona skrípaleik!!!!! Við Níunda...

Re: Vantar bassaleikara, söngvara og hugsanlega einn gítarleikara!

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já….þetta má alveg skoða…ég er 18 ára og vill fá að vita eitt…hvaðan eruð þið? sjálfur er ég að rymja í dauðarokkssveit, inflúensarnir mínir í söng er söngvarinn í Sororicide(man aldrei hvað hann heitir) og Mikael Akerfeldt í Opeth. En já það sem ég spurði í upphafi…hvar eruð þið staðsettir á landinu…sendu mér póst á www.axelfreyr@hotmail.com

Re: 300 titlar

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Viltu selja mér morbid angel plötuna þína?? er aðeins 18 ára og er kominn með sororicide - the entity og creeping death og fleira….en mig langar í morbid angel…..

Re: Diskar sem að hafa haft mikil áhrif á mig.

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Darkest Hour - The Mark Of The Judas Decapitated - Winds Of Creation Metallica - Master Of Puppets Slayer - Diabolus In Musica Slayer - Divine Intervention Caliban vs. Heaven Shall Burn - The Split Program Cannibal Corpse - Gallery OF Suicide In Flames - Clayman In Flames - Colony Pantera - Vulgar Display Of Power og svo fullt af öðrum diskum sem ég man ekki í augnablikinu…..p.s. Ham eru töff en ekki mjög góðir….

Re: Bara svona...varðandi Plötueign

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hehehe ok…jájá ég var bara svona að spá….en það sem það er svona þröngt í búi hjá manni núna þá er ekki alveg útilokað að sejla hana til einhvers:]

Re: Bara svona...varðandi Plötueign

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
úje jahh nei ég held að ég selji hana ekki frá mér sko…en já ég var að meina á vínil:] ég vill samt vita hvað er hægt að fá fyrir hana:] gaman að vita það….

Re: Íslenskar þungarokkshljómsveitir

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já…Akranes er líka ekki dautt úr öllum æðum varðandi þungarokk. Það eru þrjár þungarokkssveitir hérna á skaganum en aðeins ein sem er virk í augnablikinu(varðandi hinar, æfingahúsnæðisleysi hjá hinum? Já og fleira spilar inní) Ok hér kemur listinn:(-Hemra útaf því að það er búið að nefna þá) Raw Material - Ofsafengið og hratt(vill ekkert vera setja þá í einhvern flokk en jahhh…áhrif úr mörgum áttum, tek eitt dæmi - Jane Allavega, þeir byrjuðu svona árið ´99 og eru alveg klikkaðir og ekki...

Re: Bestu diskar 2002 ?

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ohh ég er svo heimskur…bloodbath eru búnir að gefa út plötu og hún heitir “Resurrection Through Carnage” en vitið þið hvort að maður geti nálgast þennan snilldargrip á cd á klakanum? einnig vil ég benda á heimasíðu bloodbath og er hún: http://www.bloodbath.biz/

Re: Bestu diskar 2002 ?

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já ég vill líka segja hvað mér fannst standa uppúr…. My Dying Bride - Dreadful Hours(enn ein snilldin frá meisturunum…þarf ég að segja meira) Darkane - Insanity (Algert A-klassa stuff!….með betri introum sem ég hef ´heyrt í…svo kemur hann Fredrik Thordendahl(guitar & synth…í heimsókn með sína Meshuggah takta..alltaf gaman af því:] Opeth - Deliverance(þvílíkt og annað eins hef ég ekki heyrt frá þeim Opeth mönnum…mér finnst þeir svona nokkurveginn toppa Blackwater Park með þessari plötu…slá...

Smá tjáning um okkar yndislega land:) kv. Axel ( smá viðbót)

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Já svona ég veit ekki hvað þessi bonerman hefur áhuga á nema kynlífi. Það væri fínt að fá ekki svona hálvita til að koma með illa óupplýst replæs til manns. Nei, nei við erum kannski ekkert á hraðri leið til helvítis, en við erum að sjá gloppur útum allt í þessu helvítis dómsdags-réttarkerfi! Já eins og þetta ógeð sem nauðgaði þessari vesalings stelpu og misþyrmdi henni á ólýsanlegann hátt, kannski erum við bara orðin geld fyrir svoleiðis hlutum eftir að hafa horft á einhverjar ógeðsmyndir...

Re: smá spurning

í Metall fyrir 22 árum
Nei þú veist bara ekki neitt…ég tók bara svona til orða. Bara að ég væri ekkert til í að hlusta á eitthvað nýtt, expanding my musical taste veistu núna hvað ég meina??? Axlarfzargath, Myrkrahöfðingi Svörtufjalla

Re: smá spurning

í Metall fyrir 22 árum
Ekkert að vera að skammast þín að vita ekkert um korn….þetta á að vera harðskeyttur nu-metal með sick áhrifum frá hræðilegri æsku Jonathan Davies. En sú er raunin ekki, það sem þeir eru að gera núna í dag fer svo langt yfir markið að þeir hafa misst sjónar á markmiðum sínum sem þeir höfðu að veganesti þegar þeir gáfu út sinn fyrsta disk (Korn) Það þýðir ekkert að kalla korn bara einhvern skít sem banna ætti með lögum, verður að rökstyðja mál sitt. Þeir voru fyrstir með nu-metalið og síðan...

Re: Sepultura?

í Metall fyrir 22 árum, 1 mánuði
Uhh þetta er líka soldið klæf diskur heitir á íslensku Geðklofi en ég man bara ekki ensku stafsetninguna á honum Schizophrainia með Sepultura og svo líka fyrsti diskurinn:Þ

Re: Metallica rules!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Metall fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ertu fífl, eða veistu ekki neitt…ég meina að þú veist bara ekki neitt um Metallica ef þú veist ekki bestu diskana þeirra! 1) Master Of Puppets ( 2,4,6 og 8 2) Ride The Lightning (1,3,4 og 8 3)…and Justice For All (1,4,6 og 9 4) Mæli líka með Creeping Death/Jump In The Fire[vínill] Bara að benda þér á þetta áður en þú ferð að skjóta þig í fótinn með svona gloríum aftur varðandi Metallica, það býr meira á bak við þá en Svarta Albúmið. Axlaf Zargath

Re: Cradle of filth - Live Bait for the dead

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Já….ég hef verið svona með annan fótinn inn í COF og ég fíla þá alle´g…en bara útaf því að þeir eru ekki að spila hreinan blackmetal. Þetta eru bara gaurar sem hafa þessar sömu vondu hugmyndir en spila hreint ekkert illa(Bendi á þeirra bestu lög:Midina allur diskurinn , From The Cradle to Enslave og meirihlutinn á Vampire) Eins og þegar Adrian fyrrum trommari At The Gates(heitinni) kom þá hafa þeir verið á uppleið hjá mér allavega varðandi gæði á metalnum sem þeir hafa verið að spila. Axlaf Zargath

Re: The Haunted - The Haunted

í Metall fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já At The Gates er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum og ég er MJÖG ánægður með þetta framtak þeirra Haunted manna…sérstaklega þar sem þeir eru svo líkir Slayer sem er mín Lang mest í öllum heiminum uppáhaldshljómsveit…sérstaklega fyrsta og annað lagið á Made me do it disknum…slayer áhrifin eru þar bersýnileg…..gef þessu alveg 9 á skalanum 10 Axlarfdath Zargath

Re: Soulfly 3

í Metall fyrir 22 árum, 4 mánuðum
NEI þetta er ekki feggalegur diskur! ég er búinn að heyra eitt lag af honum og það KICKS ASS…svona Sepultura nostalgía í honum Max litla..og já hann eyðilagði margt og mikið með því að hætta í Sepultura eneh…when something changes, something else better comes along… p.s. hvar getur maður náð í þennann disk og eitt enn það eru til diskar með þeim Sepultura með Maxi litla í fararbroddi og það er hægt að svala fýsnum sínum með því að hlusta á þá…Axlarfdath Zargath kveður að sinni

Re: Stundum of mikið!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hehehe… þetta er alveg satt hjá þér með að þetta er geðsýki…í 8,9 og 10 bekk var ég og aðrir að spá hvar í helvítinu þær myndu fá öll þessi föt…hahahaha þetta er bara raunsönn lýsing á lífi Fashion Victims þær tala bara um föt og mæta aldrei með óskert fallegt andlit í skólan…hvernig verða þær þegar þær verða eldri konur? ég bara spyr…

Re: Uppáhalds búðin þín?

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sko ég versla alltaf í Smash og Brim en reyni að forðast tjokko búðirnar nema þegar maður er að fjárfesta í Jakkafötum eða þvíumlíkum betri fötum! Undirritaður er 18 kk akranesi

Re: Á maður að verða Choco þegar maður eldist?

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég held að þú sért að fara með rangt mál hérna…ekki hætta þér inn á það sem þú veist ekki neitt um…kys kys og ekki fara í fýlu ég nenni ekki að vera með hommaskap en eins og þú veist þá eru ekki allir eins og sumir vilja halda fram…

Re: Á maður að verða Choco þegar maður eldist?

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hehehe takk fyrir að styðja mig í þessu…þetta eru áhrifagjárnir hommar sem hrífast af glansmynd súkkulaðifólksins!! takk takk :)

Re: The Cell: Misskilið listaverk eða poppkúltúrdrasl?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sko þetta er alveg þungavigtamynd, drungaleg, dimm enn í senn ljós og ég er alveg sammála að þessi mynd sé súrrealísk lýsing á hugarheimi geðsjúkra morðingja sem maður annaðhvort fyrirlítur eða vorkennir…þetta er með betri myndum sem ég hef séð í langan tíma! Hún gæti alveg hafa verið með engu tali en samt komið boðskapi sínum til 100% skila! Lifi The Cell og J´Lo á að leika í fleiri svona myndum!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok