Mér finnst alveg fáránlegt að hækka bílprófsaldurinn. Ég held að unglingar valdi fleiri bílslysum (ef þeir gera það þá) heldur en fullorðna fólkið er af því að það er ennþá að ná tökum á bílnum. Þótt fólk fengi ekki bílpróf fyrr en 20 ára væri það samt ennþá að ná tökum á bílnum 20 ára, ekki eins og þessi 3 ára munur án þess að gera neitt varðandi bílprófið geri þig að betri/öruggari ökumanni… Jæja þetta er bara mitt álit eða hvað sem þið viljið kalla þetta, á þessu