Þótt þú fáir bílprófið 18. ára frekar er 17. ára þá ertu samt alveg jafn óreyndur á bíl. Svo er líka sagt að menn séu orðnir þroskaðari þegar þeir eru 18. ára, ég meina kommon, auðvitað eru þeir það, en þeir sem þurfa þetta svakalega adrenalinkick á því að keyra hratt eða gera eitthvað annað skemmtilegt í umferðinni þegar þeir eru 17 ára, þurfa það alveg jafn mikið þótt þeir séu komnir vel yfir tvítugt, jafnvel miklu lengur. Svo að mín skoðun er, nei ekki hækka bílprófsaldurinn, svo er ég...