Sælir flugáhugamenn og konur Í síðustu könnun kom það í ljós að Geirfugl er vinsælastur allra flugskóla hér á landi þ.e.a.s. ef eitthvað er að marka þessa könnun. 47% sögðust mundu vísa þeim sem þeir þekktu sem væri að hefja ppl nám til Flugskóla Geirfugls.Geirfugl er með 4 vélar til leigu, 2 C-150, 1 C-152 og 1 C-172. Geirfugl kennir einungis til ppl prófs. Geirfugl er staðsettur í fluggörðum. 33% sögðust mundu senda viðkomandi til Flugskóla Íslands. Ekki að undra að talan sé þetta lág,...