Jónas labbaði inn hjá sálfræðingnum sínum mjög niðurdreginn og dapur. „Læknir,“ sagði hann, „Þú verður að hjálpa mér. Ég þoli þetta ekki öllu lengur.” „Nu, hvað er að?“ spurði læknirinn. „Sko, ég er 35 ára gamall og mér gengur ekkert með að ná mér í kvenfólk. Það virðist vera sama hvernig ég reyni, það er bara eins og ég hræði þær í burtu.” „Jónas minn, þetta er ekki erfitt vandamál. Þú verður bara að efla sjálfstraustið. Þegar þú vaknar á morgnana, þá vil ég að þú hlaupir að speglinum og...