Ég held að Jiu Jitsu sé það eina hér á landinu sem kemst næst því að vera Ninjitsu, Jiu Jitsu gengur reyndar ekki út á það að drepa andstæðinginn í 1-3 hreyfingum eins og í Ninjitsu. Í Ninjitsu er líka kennt að ferðast óséður og hljóðlaust yfir allskyns jarðveg, kennt að synda hljóðlaust, njósnir, vopnameðferð o.m.fl.