Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BjarniBJJ
BjarniBJJ Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
130 stig
Áhugamál: Bardagaíþróttir

Re: Hvað virkar best........

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er sammála. Eins og allt þá virkar ekkert best! Draumablandan mín á bardagalistum er Jiu Jitsu-Judo-Tae Kwon Do. Þá er maður kominn með mjög góða blöndu af öllum fjarlægðum. Jiu Jitsu hefur rosalega mikið af brögðum og er opið fyrir öllu, í Judo er maður að einbeita sér meira að köstum og gólfglímu og svo í Tae Kwon Do er aðaláherslan lögð á spörkin, en þar sem ég hef ekki tíma þessa dagana til að æfa þetta þrennt þá vel ég Jiu Jitsu sem hefur þetta allt í sér. Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Er áhugi fyrir BJJ seminar á Íslandi?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nei ekki alveg, Þú verður bara að leita að þessu áhugamáli þínu annarsstaðar! Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Er áhugi fyrir BJJ seminar á Íslandi?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er til í það og veit að það eru a.m.k. 5 sem æfa með mér sem væru til í það líka. Ég kanna áhugann á æfingu í kvöld! Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Thunder & Lightning 8: England VS Thailand

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Gangi ykkur vel! Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Björn fékk gull á American Eagle Classic mótinu

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Til hamingju með glæsilegan árangur! Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Myndskeið á sjalfsvorn.is

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jú! rétt til getið hjá þér, hann er annar helmingur þeirra bræðra Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Hvernig er Jujitsu borð fram?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Eftir því sem ég best veit þá er það djú…. Ég spurði einu sinni strák sem var í skóla í Japan og hann sagði mér að japanir bera bókstafinn “J” fram næstum eins og það er gert á ensku. Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: hmmmm

í Hip hop fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hún er að borða popp á þessari mynd! heldur meira að segja á popppoka

Re: Spurning um stíl?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vel orðað og alveg rétt! bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Vantar búning

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er að vinna i Útilíf og við erum með barnagalla, 110cm - 150 cm eru frá kr 3.490,- akkúrat núna er soldið fátæklegt úrval en það er þó til 2 gallar sem er 110cm. Við fáum næstu sendingu um miðjan feb. (kannski fyrr) Kv. Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: mæliði með juijitsu?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nei það er ekki mikið af lurkum að æfa hjá okkur, þótt þeir séu velkomnir eins og allt annað fólk. (sem er ekki með neitt á sakaskrá fyrir ofbeldi eða ofbeldistengd afbrot) Ég er að kenna Jiu Jitsu í Faxafeni 8 og það er einnig kennt í ÍR heimilinu. Það sem er best fyrir þig að gera er að mæta í tíma og sjá hvernig þú fílar þetta. Kerfið sem við kennum eftir er töluvert frábrugðið Brasilísku J.J. að því leiti að aðaláherslan er ekki lögð á gólfglímu, heldur er reynt að fara yfir allar...

Re: Aldur til að byrja

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hef mest heyrt að það sé byrjað í kringum 5 ára aldur. Ef það á að byrja á einhverju fyrr t.d. frá 3 ára aldri þá eru það bara jafnvægis afingar og kenna að fara í kollhnýsa og handahlaup og þessháttar styrktaræfingar. Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Hvað eruð þið gamlir/gömul?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
26, á mánudaginn næsta www.sjalfsvorn.is

Re: Besta rapplag allra tíma

í Hip hop fyrir 22 árum
….gleymdi einni snilld Famous Last Words með Word'a Mouth af Lyricist Lounge 1

Re: Besta rapplag allra tíma

í Hip hop fyrir 22 árum
Í augnablikinu hjá mér eru það aðallega 2 lög The Sickness af Bobby Digital:Digital Bullet og Verbal Intercourse af Only built 4 Cuban linx versið hjá Nas er algjör snilld Bjadni

Re: Bardagamyndir sucka oft

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Hvar er villa hjá mér?

Re: Bardagamyndir sucka oft

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
“vona að ekki hafi verið mikið að stafstningavillum” þetta finnst mér stórkostlegt!!! athugaðu hvernig þú skrifaðir “stafsetningavillur”

Re: Æfingar í bardagalistum/íþróttum

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Ég er að æfa/kenna Jiu Jitsu 5-6 sinnum í viku. Æfi líka Wu Shu 5 sinnum, Kínversk teygjuleikfimi 4 sinnum, og Tai Chi 5 sinnum. Svo reyni ég að vinna aðeins líka inná milli. Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Heiæsudrekinn-Wu-Shu og Tai Ch'i

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Síminn í Heilsudrekanum er 553-8282 Ég veit að mikill hluti af því sem hún hefur verið að kenna er “ShaoLin Long Fist” en annars hefur hún gríðarlega þekkingu á Wu Shu (sem er samheiti yfir allar kínverskar bardagalistir)

Re: Langar einhverjum í gólfglímu?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sæll Kári, ég er til í að hitta þig og prófa gólfglímu, er alveg til í að læra meira í henni. Hringdu í mig eða sendu mér SMS í síma 698-9658 Bjadni, Jiu Jitsu www.sjalfsvorn.is

Re: Hvaða íþróttir æfa gólfglímu?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jú jú, það passar.

Re: Hvaða íþróttir æfa gólfglímu?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvenær kemurðu? Við í Ju Jutsuinu erum ekki jafn mikið í gólfglímu eins og Brasilian Ju Jutsu, ertu ekki að æfa það úti?, en erum samt sem áður með gólfæfingar, aðallega lása til að nota eftir kast. Það er aðallega í hærri beltunum sem gólflásarnir fara að aukast t.d. lása-kötur, aðferðir við að taka úr axlalið og kirkinga-kötur svo eitthvað sé nefnt. Hafðu endilega samband við mig þegar þú kemur, þú getur fundið mig í gegnum www.sjalfsvorn.is Bjadni www.sjalfsvorn.is

Re: Vopn

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Kíktu á www.sjalfsvorn.is, þar er að finna part úr íslensku vopnalögunum!

Re: Heilsudrekinn

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Fyrst þú segir að þetta sé blanda af leikfimi og bardagaíþrótt þá grunar mig að þetta sé Tai Chi. Í stuttu máli er Tai Chi röð hreyfinga til að auka orkuflæðið (Qi energy) í líkamanum. Qing, kona sem vinnur í Heilsudrekanum, sagði mér að hún ætti von á Wu Shu/Kung Fu meistara (konu), frá Kína til að kenna í Heilsudrekanum, í ágúst eða september og að hún myndi vera hér í allavegana eitt eða tvö ár.

Re: Sjálfsvarnarskóli Íslands opnar nýjan vef

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Flott síða, fyrir frábæra list!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok