Allveg sammála þér um barnastólana. Ég leigði einusinni bíl í Reykjavík og þurfti stól með og fékk VÍS stól, það var helvítis vesen að festa hann rétt ef það þá tókst nokkurn tíma. Varandi nagladekk og sand þá hef ég það einhvervegin á tilfinninguni að nagladekkin dugi best a blautum svellbunkunum hérna fyrir norðan, allavega þegar maður er ekki með ABS. Sandurin svínvirkar og kosturinn við hann að það er hægt að sópa hann upp í staðin fyrir að bera salt/tjöru drulluna inn til sín og svo...