Sko, einn maður er ekki flokkurinn allur. Ef þú ferð að kjósa menn en ekki flokka þá er ansi hætt við því að málefnin gleymist. Ok, Davíð er búinn að vera lengi, það hefur líka ríkt efnahagsleg hagsæld hér lengi, það hefur skapast svigrúm til skattalækkana, eigum við kannski bara að setja allt á hausinn svona til að fá tilbreytingu? Smá tilvitnun, svona til að minna fólk á raunveruleikan í þessu sambandi: “Nú lofar formaður Samfylkingarinnar því að hækka ekki skattalækkunarloforðin. Spyrja...