Alls ekki, þú getur t.d. vel farið yfir daginn með því að borða hafragraut, pasta, hrísgrjón, ávexti, grænmeti og annan slíkan mat. Og hvar ertu að fá próteinin þá? Ég rak mig sjálfur á það, að það er miklu auðveldara að troða sig út af kolvetnisríkum mat heldur en próteinríkum, allt brauðmeti t.d. og svoleiðis. Það er auðvitað rétt að maður verði að borða nóg af hitaeiningum, en maður verður að passa extra vel að þar af séu mikið um prótein. ;)