Ég tel mig ekki vera byrjanda þó svo að ég hafi ekki lyft í „nokkur ár“, þú þarft heldur ekki að koma með þær fullyrðingar um að maður eigi eingöngu að lyfta svona ef maður er með margra ára reynslu eða sé á sterum. Hefurðu prófað split prógram að hætti AST? Það virkar kannski ekki fyrir alla, en það virkar fyrir mig, ég er með stöðuga bætingu á öllum sviðum (þó svo að það komi alltaf tímar þar sem maður stoppar á einhverri þyngd, en það gerist hjá öllum), mér finnst líka miklu skemmtilegra...