Sjálfur hleyp ég alltaf í ræktina og úr henni líka! Það er auðvitað talið hollara að hlaupa úti en inni og svo er einnig talið að það styrki menn enn meira. Ég fer bara í bol (svartur bolur í mínu tilfelli), sokkum, nærfatnaði, stuttbuxum og svo í íþróttabuxum og ‘háskólapeysu’ yfir þetta. Svo notar maður auðvitað hlaupaskó til að hlaupa. Fínt að taka MP3 spilara (iPod t.d.) með og skella svo tómum vatnsbrúsa og aukaskópari með í töskuna sem þú hendir á bakið. Þetta kann að lesast mjög...