Bestu lögin til að láta ýmindunaraflið fara á flug eru lög með engum texta heldur bara spiluð. Þá getur maður ýmindað sér um hvað þau eru og farið að hugsa um það. Fáðu þér einhverja diska með kvikmyndatónlist, helst sem þú þekkir ekki rosalega vel því þá ferðu ósjálfrátt að fara eftir atburðarrásinni í bíómyndunum en svo venjuleg bíómyndatónlist sem maður tekur ekkert vel eftir þegar maður horfir á myndirnar en er nauðsynlegt með er best. Og vonandi gengur þér vel með sögurnar. <br><br>- -...