Það var mikil þörf fyrir svona grein um áhugaspunana. (verst að hún drukknar líklega í öllum áhugaspununum;) ) Ég sendi einu sinni inn áhugaspuna sem mér fannst nú bara alveg ágætur, þetta var ekkert sem ég gerði á 10 min eða eitthvað. En ég fékk voða lítið um svör á henni. Það var líka í svona áhugaspunaHRYNU þannig að maður las bara kannski 1 á dag af 4. Ef ég hefði fengið meiri gagnrýni, góða eða vonda, þá hefði ég kannski gert eitthvað meira… Ég segi þá bara: Allir að segja sína skoðun...