Rokkið er ekki dautt… og mun aldrei vera. Það lifir áfram þótt allir tónlistarmennirnir geri það ekki. Það er hægt að segja að með rokkinu breyttist allur heimurinn.. Ég vil ekki einu sinni vita hvernig heimurinn væri án rokksins (og þá meina ég án hljómsveita eins og: Bítlanna, Led Zeppelin, Queen, Stones, The Who, Black Sabbath, Jimi Hendrix og fleiri) Þó það sé vitað að þessar hljómsveitir breyttu miklu… þá hafa þær breytt miklu miklu meira en manni dettur í hug.