Franskan er náttúrulega útbreyddari og eiginlega gagnlegri til að læra en þýskan þar sem þýskan er líkari íslensku ensku og dönsku og þar með er auðveldara að ná henni ef þú flytur til þýskumælandi lands. Þýsk málfræði er mjög erfið, miklu erfiðari en frönsk en líkari íslenskri málfræði svo að það er tiltölulega auðvelt fyrir íslendinga að læra þýsku. Ég er sjálf í frönsku og finnst það miklu skemmtilegra en þýskan (ég hef reyndar aldrei lært þýsku) en annars fer bara allt eftir því hvað þig...