Mér finnst að það ætti að hætta að nota eiturlyf sem samheiti, efni eins og marijuana peyote salvia og sumar sveppir og svo framvegis virkilega falla ekki inní þennan flokk. Þau falla einfaldlega ekki undir skilgreininguna eiturlyf, þú getur samt ekki neitað því að sum lyf gera það c: En þótt lyfin útí apóteki drepi fleirri en öll “eiturlyf” samanlegt hjálpa lyfin útí apóteki óneitanlega fleirri en eiturlyfin þótt þau hjálpi sumum. Þá ertu í grunninn kominn með sömu umræðu og greinin er um....