Ég notast frekar við bækur til að sjá nýtt sjónarhorn, skoðanir mínar og svo framvegis myndaði ég útfrá því sem ég hef lesið, ég tek ekki skólabækur sem heilagan sannleika heldur fræðsluefni. En ég átta mig fullkomlega á að hann hafi ruglast á orðum. Afhverju erum við ennþá að tala um þetta? þetta er orðið að pointles sumræðum.