Fyrst nei ég er ekki að reyna að vera “gáfulegri” þetta er meira og minna hvernig ég tala og ég skrifa eins og ég tala, auðvitað eru þetta alhæfingar. Ég var bara að skrifa um það sem mér finnst í grófum dráttum, ég get ekki skrifað um allar þær hugmyndir sem eru til af fullkomna karlinum eða dæmi um það hvernig gelgjur láta. Ef það pirraði þig að þetta voru kannski einum of miklar allhæfingar, allt í lagi ég skal reyna að fara nánar í hluti næst. Og nei að mínu matu er gelgjan einhvað sem...