mér finnst að það 12 væri fínt en það myndi opna fyrir of miklu af óþroskoðu fólki. Það eru ekki margir 12 ára sem hafa þroska til að tala allmenilega um þetta en þeim ætti þá bara að vera hent útaf lokað fyrir þá eða einhvað þannig. En þú ert einmitt á þeim aldri sem aldri sem helmingurinn er krakkar og hinn helmingurinn teljast unglingar semsagt 12 ára væri skárra að mínu mati en það er ábygilega ekki að fara að breytast