Hmmm ef þú ert góður í að föndra. Einhvað lítið járn stykki sem passar í skráfargatið og hleypa rafmagni á það, það hitnar og ætti að “affrista”. Svona tæki voru gefin á bílasölum í fyrra held ég og þú getur ábygilega fengið þetta eitthverstaðar eða bara búið til svona sjálfur.