Áfengi drepur heilafrumur og cannabis sljóvgar þær tímabundið. Og ef þú lýtur á hvaða áhrif cannabis og áfengi hafa á mann, áfengi gerir fólk virkilega hættulegt í sumum tilfellum en cannabis róar fólk, drukkið fólk er almennt hættulegra en freðið fólk. Ég er ekki að alhæfa en það er líklegra að full manneskja æsist og komi sér og öðrum í vandræði en freðin manneskja. Btw, endilega bentu mér á ef einhvað af þessu sem ég er að seigja sé vitlaust, það er orðið langt síðan ég kynnti mér þetta...