Það er reyndar satt og ég er sammála því en t.d að aspirin drepi 500 manns á ári og cannabis hefur aldrei drepið neinn er verið að sleppa slatta af staðreindum. Aspirin efast ég um að drepa fólk beint, semsagt heilbrigt fólk taki eina pillu og deyji, frekar fólk sem er með t.d magasár eða alkóhólistar noti það og það hafi banvænar afleiðingar sem drepi um 500 á ári. Sama með cannabis, það hefur aldrei drepið neinn en misnotkun þess hefur drepið fólk. Er samt hlyntur lögleiðingu (að hluta...