Einmitt, og það versta er almennt verður maður ekkert þunnur þegar maður er ennþá það ungur. Ég hef einu sinni upplifað einhvað sem gæti verið þýnka og það var ekki bara eftir áfengi. Ég á eina vinkonu sem seigjist vera þunn nánast daglega, þetta er svo mikið bögg sem umræðuefni.